Barnabók um tilfinningar

 Saga um tilfinningar - höfundur Valgerður Ólafsdóttir

SAGA um tilfinningar er bók sem ætlað er að leiðbeina fullorðnum við að ræða um tilfinningar við börn. Sagan er skrifuð með það í huga að vera aðgengileg fyrir ung börn en bókin sjálf er fyrst og fremst leiðbeiningar til fullorðinna um hvernig þeir geta samhliða lestri góðrar barnasögu örvað umræður um tilfinningar barnanna og aukið vægi þeirra í umgengni okkar við börn og uppeldi þeirra.

Bókin fæst í bókaverslunum um allt land.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband